Broddkrækill (Sagina subulata)

Mynd af Broddkrækill (Sagina subulata)
Mynd: Hörður Kristinsson
Broddkrækill (Sagina subulata)
Mynd af Broddkrækill (Sagina subulata)
Mynd: Hörður Kristinsson
Broddkrækill (Sagina subulata)

Útbreiðsla

Hann vex nokkuð víða við sjávarsíðuna á Vesturlandi, einkum við Breiðafjörð, og einnig á Austfjörðum, en sjaldséður annars staðar (Hörður Kristinsson - floraislands.is).

Búsvæði

Vex á melabörðum, brekkum og í klettum, einkum við sjó (Hörður Kristinsson - floraislands.is).

Lýsing

Myndar litlar þúfur eða þéttar mottur. Blöð ljósgræn og odddregin (Lid og Lid 2005).

Blað

Myndar litlar þúfur eða þéttar mottur. Blöð ljósgræn og odddregin (Lid og Lid 2005).

Blóm

Með fimmdeild, hvít blóm (Hörður Kristinsson 1998). Blómstilkur langur, einblóma og kirtilhærður. Krónu- og bikarblöð svo gott sem jafnlöng, 2–2,5 mm (Lid og Lid 2005).

Greining

Líkist langkrækli en blöðin enda í miklu lengri broddi og öll plantan er meir eða minna kirtilhærð (stækkunargler!).

Útbreiðsla - Broddkrækill (Sagina subulata)
Útbreiðsla: Broddkrækill (Sagina subulata)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |