Haustlyng (Erica tetralix)

Lýsing

Meðalhá planta (15–40 sm) með nállaga blöð og bjöllulaga, fjórdeild, bleik blóm.

Blað

Uppréttur dvergrunni, plantan kirtilhærð. Blöðin nállaga í krönsum, fjögur í hverjum (Lid og Lid 2005).

Blóm

Bikarblöð ullhærð. Blómin bjöllulaga, bleik á litinn, nokkur saman í klösum. Krónan getur setið á plöntunni í mörg ár eftir að hafa visnað (Lid og Lid 2005).

Útbreiðsla - Haustlyng (Erica tetralix)
Útbreiðsla: Haustlyng (Erica tetralix)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |