Ókeypis á Náttúrugripasafnið!

27.02.2007
Ákveðið hefur veirð að hætta að innheimta aðgangseyri í Náttúrugripasafnið og gildir sú ákvörðun frá og með 27. febrúar 2007. Um nokkurra ára skeið hefur verið innheimt 300 kr. gjald af 17 ára og eldri, nema hvað nemendur fengu frítt inn. Meira um safnið hér.