Skógarkerfill - Norðmenn farnir að sporna gegn útbreiðslu hans


Í Esjuhlíðum myndar skógarkerfill fannhvíta fláka þar sem áður voru græn tún og bláar breiður af lúpínu. Ljósm. Sigurður H. Magnússon, 26. júní 2007.

Nánar má lesa um skógarkerfil á vef Náttúrufræðistofnunar, í Plöntuvefsjá stofnunarinnar og í nýútkominni skýrslu sem Náttúrufræðistofnun og Landgræðsla ríkisins gerðu fyrir umhverfisráðherra.

Grein um skógarkerfilinn birtist í Aftenposten 5. júlí sl.