Vetrarfuglatalning 2016

Starinn er einn þeirra fuglategunda sem er alger staðfugl hér á landi en auk þess flækjast hingað árlega fuglar frá Evrópu. Hann nam hér land um 1940, náði fótfestu í Reykjavík um 1960 og hefur fjölgað stöðugt síðan. Starinn er langalgengastur suðvestanlands en hefur sést í öllum landshlutum á veturna.

Samantekt talninga 2002–2015

Niðurstöður talninga 2016 verða settar inn á vefsíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands um leið og þær berast.

Nánari upplýsingar um einstök talningarsvæði og fleira veita Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage.