Fréttir
-
24.02.2017
Hrafnaþing: Áhrif sauðfjárbeitar og skordýraafráns á gróðurframvindu á Skeiðarársandi
Hrafnaþing: Áhrif sauðfjárbeitar og skordýraafráns á gróðurframvindu á Skeiðarársandi
24.02.2017
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 1. mars kl. 15:15–16:00. Bryndís Marteinsdóttir nýdoktor hjá Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands flytur erindið „Áhrif sauðfjárbeitar og skordýraafráns á gróðurframvindu á Skeiðarársandi“.
-
17.02.2017
Hálfdán Björnsson á Kvískerjum látinn
Hálfdán Björnsson á Kvískerjum látinn
17.02.2017
Á morgun, 18. febrúar, verður til moldar borinn Hálfdán Björnsson, bóndi og fræðimaður á Kvískerjum í Öræfum. Hann lést 10. febrúar á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands rétt að verða níræður, síðastur af stórum systkinahópi.
-
13.02.2017
Hrafnaþing: Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna
Hrafnaþing: Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna
13.02.2017
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 15. febrúar kl. 15:15–16:00. Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Jarðvegsrof og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna“.
-
01.02.2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn
Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn
01.02.2017
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í gær Náttúrufræðistofnun Íslands í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi stofnunarinnar og hitta starfsfólk. Með ráðherra í för voru aðstoðarmenn ráðherra, ráðuneytisstjóri, skrifstofustjóri skrifstofu landgæða hjá ráðuneytinu og upplýsingafulltrúi.