Fréttir

 • 31.08.2017

  Aðgerðir gegn varasömum risahvönnum

  Aðgerðir gegn varasömum risahvönnum

  Risahvönn

  31.08.2017

  Bjarnarkló og tröllakló eru meðal tegunda sem nýverið voru settar á lista Evrópusambandsins yfir ágengar, framandi tegundir sem eru líklegar til að valda skaða. Tegundir á listanum sæta ýmsum takmörkunum, meðal annars á ræktun, innflutningi, sölu og sáningu. Mikilvægt er að vinna gegn útbreiðslu tegundanna hér á landi.

 • 28.08.2017

  Hvers á birkið að gjalda?

  Hvers á birkið að gjalda?

  Birkiþéla (Fenusella nana)

  28.08.2017

  Ný meinsemd á birki hefur verið staðfest og er hún ekki til fagnaðar. Um er að ræða tegund blaðvespu sem hagar sér ámóta og birkikemban alkunna og holar innan birkilaufin. Þó er ekki um samkeppni þessara tveggja meinsemda að ræða, því þegar birkikemban hefur lokið sér af fyrrihluta sumars tekur blaðvespan við og leggur undir sig nýju laufin sem vaxa í kjölfar undangengins skaða.

 • 09.08.2017

  Frjómælingar í júlí

  Frjómælingar í júlí

  Háliðagras á Akureyri

  09.08.2017

  Fjöldi frjókorna mældist mjög mikill á Akureyri í júlí en í Garðabæ var hann heldur minni en meðalári. Á báðum stöðum stendur frjótími grasa enn yfir.