Hrafnaþing: Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni

Í fyrirlestrinum verður sagt frá rannsókn sem unnið er að hjá Náttúrufræðistofnun Íslands sem felst í að rekja ferðir hafarna með leiðarritum en með þeim er hægt að kortleggja nákvæmlega ferðir fuglanna, meðal annars staðsetningu, flughæð og ferðahraða. 

Útdráttur úr erindinu

Vegna takmarkana í tengslum við Covid-19 verður erindið eingöngu flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu. Það hefst kl. 15:15 og því lýkur um kl. 16:00.

Fyrirlesturinn á Teams