Hælavíkurbjarg

SF-V 34

Hnit – Coordinates: N66,45997, V22,57124
Sveitarfélag – Municipality: Ísafjarðarbær
IBA-viðmið – Category (Hælavíkur- og Hornbjarg): A4i, A4ii, A4iii, B1i, B1ii, B2
Stærð – Area: 678 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Hælavíkurbjarg er þverhníptur hamraveggur, um 258 m y.s., við vestanverða Hornvík og eitt af þremur mestu fuglabjörgunum á Íslandi. Þar verpur gífurlegur fjöldi sjófugla, sjá nánar í umfjöllun um Hornbjarg.

Hælavíkurbjarg er innan Hornstrandafriðlands sem var friðlýst 1975 og er á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Hælavíkur- og Hornbjargi samanlagt – Key bird species breeding in Hælavíkurbjarg and Hornbjarg, in total

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Fýll1 Fulmarus glacialis Varp–Breeding 35.613 2007 3,0 B2
Rita2 Rissa tridactyla Varp–Breeding 243.759 2007 42,0 A4i, B1i, B2
Langvía3 Uria aalge Varp–Breeding 268.275 2007 38,9 A4ii, B1ii, B2
Stuttnefja3 Uria lomvia Varp–Breeding 183.738 2007 55,7 A4ii, B1ii
Álka3 Alca torda Varp–Breeding 5.607 2007 1,8 A4ii, B1ii, B2*
Alls–Total     736.992     A4iii
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14.
2Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10.
3Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46.
*70.000 pör (pairs) 1985

English summary

Hælavíkurbjarg and Hornbjarg sea cliffs in Vestfirðir peninsula, NW-Iceland, are on the opposite sites of Hornvík cove. Together they hold internationally important numbers of Fulmarus glacialis (35,613 pairs), Rissa tridactyla (243,759 pairs), Uria aalge (268,275 pairs), Uria lomvia (183,738 pairs) and Alca torda (5,607 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer