Hvalnesfjall í Lóni

SF-A 12

Hnit – Coordinates: N64,41603, V14,56019
Sveitarfélag – Municipality: Hornafjörður
IBA-viðmið – Category: A4iii
Stærð svæðis – Area: 606 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Hvalnesfjall um, 600 m y.s., er austast í Lóni í Austur-­Skaftafellssýslu. Þar er fýlabyggð (12,904 pör) og telst fjallið vera alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð.

Helstu varpfuglar í Hvalnesfjalli – Key bird species breeding in Hvalnesfjall*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Fýll Fulmarus glacialis Varp–Breeding 12.904 2015 1,1  
Alls–Total     12.904     A4iii
*Byggt á Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14.

English summary

Hvalnesfjall mountain, SE-Iceland, is an internationally important seabird colony (≥10,000 pairs) with Fulmarus glacialis (12,904 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer