Jöklar og urðarjöklar

Jöklar og urðarjöklar

Lýsing

Svæði þar sem yfirborð er þakið ís árið um kring eða því sem næst; jökulbreiður, jökulhettur, hvilftarjöklar, skriðjöklar og jökulleifar (glacierets) (H4.2). Einnig urðarjöklar og bergruðningur og taumar ofan á jökulís (H4.3).

Útbreiðsla

Jöklar landsins, stórir og smáir á miðhálendi og fjallaskögum þar sem úrkoma er mikil.

Verndargildi

Vistgerðin er á lista Bernarsamningsins frá 2014 yfir vistgerðir sem þarfnast verndar.