Kísilríkt berg

Tímamörk

Langtímaverkefni

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið verkefnisins er að rannsaka samsetningu og dreifingu kísilríks bergs á Íslandi og að skoða mismunandi hugmyndir um myndun þess. Áhersla er lögð á yngri myndanir landsins. Notast er við sýni úr steinasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands og nýjum sýnum bætt við. Aðal- og snefilefni eru greind í bergi og steindum, auk þess sem teknar eru saman aðrar greiningar á efnasamsetningu bergs, samsetningu steinda og samsætumælingar.

Nánari upplýsingar

Berggrunnur

Niðurstöður

Ranta, E., S.A. Halldórsson, J.D. Barnes, K. Jónasson og A. Stefánsson 2021. Chlorine isotope ratios record magmatic brine assimilation during rhyolite genesis. Geochemical Perspectives Letters 16: 35–39. DOI: 10.7185/geochemlet.2101

Kristján Jónasson 2006. Silicic volcanism in Iceland: Composition and distribution within the active volcanic zones. Journal of Geodynamics 43(1): 101–117.  DOI: 10.1016/j.jog.2006.09.004

Kristján Jónasson 2005. Magmatic evolution of the Heiðarsporður ridge, NE-Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research 147(1–2): 109–124. DOI: 10.1016/j.jvolgeores.2005.03.009

Kristján Jónasson 1994. Rhyolite volcanism in the Krafla central volcano, north-east Iceland. Bulletin of Volcanology 56: 516–528. DOI: 10.1007/BF00302832

Kristján Jónasson, P.M. Holm og A.K. Pedersen 1992. Petrogenesis of silicic rocks from the Króksfjördur central volcano, NW Iceland. Journal of Petrology 33(6): 1345–1369. DOI: 10.1093/petrology/33.6.1345

Tengiliður

Kristján Jónasson, jarðfræðingur.