Miklavatn í Fljótum

VOT-N 7

Hnit – Coordinates: N66,07521, V19,07415
Sveitarfélag – Municipality: Skagafjörður
IBA-viðmið – Category: B1i
Stærð svæðis – Area: um 740 ha

Miklavatn í Fljótum er 7,4 km2 að stærð og skilur mjór grandi það frá sjónum. Svæðið er alþjóðlega mikilvægt fyrir grágæsir á fjaðrafellitíma (1.108 fuglar) og þar er einnig stórt æðarvarp sem kann að ná alþjóðlegum verndarviðmiðum.

Helstu fuglategundir á á Miklavatni í Fljótum – Key bird species at Miklavatn in Fljót*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Grágæs Anser anser Fellir–Moult 1.108 2011 1,0 B1i
*Byggt á Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – From Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.

English summary

Lake Miklavatn, N-Iceland, is an internationally important moulting site for Anser anser (1,108 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer