Umhverfisvöktun í Hvalfirði

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1976.

Samstarfsaðilar

Fyrirtæki sem standa að umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins við Grundartanga.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Klapparsamfélög mosa og fléttna eru vöktuð í föstum reitum í nágrenni iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Sérstaklega er fylgst með þekjubreytingum á mosum og blað- og runnfléttum þar sem þessir hópar eru taldir viðkvæmari fyrir loftmengun en háplöntur og hrúðurfléttur.

Nánari upplýsingar

Áhrif mannsins

Niðurstöður

Starri Heiðmarsson 2021. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2017–2020. Náttúrufræðistofnun, NÍ-21002. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf. og Norðurál Grundartanga ehf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2018. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2014–2017 (pdf, 14 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-18001. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Kratus ehf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði: Framvinduskýrsla fyrir árið 2015 (pdf, 2,2 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-16002. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf., Kratus ehf. og GMR Endurvinnsla ehf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Starri Heiðmarsson og Lára Guðmundsdóttir 2015. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2011–2014 (pdf, 1,6 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-15001. Unnið fyrir fyrirtæki sem standa að umhverfisvöktun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Starri Heiðmarsson 2010. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2009 (pdf, 3 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-10002. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Hörður Kristinsson 2004. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði. Framvinduskýrsla fyrir árið 2003 (pdf, 5,9MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-04004. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Hörður Kristinsson 2001. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði – Framvinduskýrsla 2000 (pdf, 12 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-01009. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið og Norðurál hf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Hörður Kristinsson 2000. Vöktun á mosum og fléttum við Grundartanga í Hvalfirði (pdf, 1,4MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-00006. Unnið fyrir Íslenska járnblendifélagið hf. og Norðurál hf. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Tengiliður

Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur.