Fuglar

Válisti fugla var gefinn út árið 2000. Í honum er að finna skrá yfir 32 tegundir íslenskra fugla, sem eiga undir högg að sækja hér á landi, eru í útrýmingarhættu eða hefur verið útrýmt. Fjallað er um útbreiðslu þessara fugla á landinu, lífshætti, stofnstærð, helstu ógnanir og stöðu á heimsvísu.

Síðan válisti fugla kom út hafa margvíslegar upplýsingar bæst við um útbreiðslu og stöðu einstakra tegunda. Jafnframt hafa Alþjóða náttúruverndarsamtökin, IUCN, breytt lítillega forsendum hættuflokkunar.

Fuglar á válista, flokkun þeirra og forsendur

Válisti 2: fuglar (pdf, 12,6 MB)

Nánari umfjöllun um verndun og nytjar.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |