Þéttbýli og annað manngert land
Þéttbýli og annað manngert land
L14.1
Eunis-flokkun
J. Constructed, industrial and other artificial habitats.
Þéttbýli og annað manngert land

Þéttbýli á Austfjörðum, Stöðvarfjörður. – Urban area in eastern Iceland.

Þéttbýli, frá Seláshverfi í Reykjavík. – Densely populated area, Reykjavík city.
Lýsing
Byggðir og mannvirki þeim tengd; borgir, bæir, þorp, iðnaðarsvæði, virkjanir, vegir, hafnir og flugvellir, sorpurðunarsvæði, námur o.fl.
Útbreiðsla
Á láglendissvæðum með ströndum, virkjanamannvirki og vegir inn til landsins.

Þéttbýli og annað manngert land er mjög útbreitt en það er skráð í 55% landsreita. Heildarflatarmál þess reiknast um 360 km2, óvissa lítil . – The land type is very common in Iceland and is recorded within 55% of all grid squares. Its total area is approximately 360 km2.