Tún og akurlendi

L14.2

Eunis-flokkun

I. Regularly or recently cultivated agricultural, horticultural and domestic habitats.

Tún og akurlendi
Mynd: Erling Ólafsson

Tún að vori, frá Drangshlíð undir Eyjafjöllum. – Hayfield in southern Iceland.

Tún og akurlendi
Mynd: Borgþór Magnússon

Kornakur í Gunnarsholti á Rangárvöllum. – Barley field in southern Iceland.

Lýsing

Tún og akrar; landbúnaðarland þar sem ræktaðar eru fjölærar (túngrös) og einærar (korn, kartöflur, grænmeti) nytjaplöntur.

Útbreiðsla

Á landbúnaðarsvæðum á láglendi.

Tún og akurlendi

Tún og akurlendi er útbreitt en það er skráð í 47% landsreita. Heildarflatarmál þess reiknast um 1.800 km2 (aflögð tún meðtalin), óvissa nokkur. – The land type is common in Iceland and is recorded within 47% of all grid squares. Its total area is estimated 1,800 km2.

Opna í kortasjá