Skógrækt

L14.3

Eunis-flokkun

G4.F Mixed forestry plantations.

Skógrækt
Mynd: Ásrún Elmarsdóttir

Ung stafafura á skógræktarsvæði á Fitjum í Skorradal. – A young Pinus contorta plantation in western Iceland.

Skógrækt
Mynd: Ásrún Elmarsdóttir

Gamall lerkiskógur á Hallormsstað. – Over 60 years old Larix sibirica plantation in eastern Iceland.

Lýsing

Skógræktarsvæði með gömlum eða ungum ræktuð­um skógum, þar sem plantað hefur verið erlendum barrtrjám og/eða lauftrjám (t.d. síberíulerki, stafa­furu, sitkagreni, alaskaösp) eða innlendum trjátegundum (birki) í skóglítil eða skóglaus svæði.

Útbreiðsla

Á láglendissvæðum um allt land.

Skógrækt

Skógræktarsvæði eru allútbreidd en þau er skráð í 33% landsreita. Heildarflatarmál þeirra reiknast um 400 km2, óvissa lítil. – The land type is rather common in Iceland and is recorded within 33% of all grid squares. Its total area is estimated 400 km2.

Opna í kortasjá