Kjalarnes

FG-V 5 Kjalarnes

Kjalarnes á Íslandskorti

Hnit – Coordinates: N64,23235, V21,86632
Sveitarfélag – Municipality: Reykjavíkurborg
IBA-viðmið – Category: B1i
Stærð svæðis – Area: um 800 ha

Kjalarnes liggur á milli Kollafjarðar og Hvalfjarðar og nær þetta svæði yfir strönd og grunnsævi frá Saltvík og Saurbæ. Mikið fuglalíf er þar árið um kring og ná straumendur alþjóðlegum verndarviðmiðum (194 fuglar).

Brimnes á Kjalarnesi
Mynd: Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Brimnes á Kjalarnesi.

Helstu fuglategundir á Kjalarnesi – Key bird species in Kjalarnes

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Straumönd Histrionicus histrionicus Vetur–Winter 194 2000 1,4 B1i

English summary

The rocky coast and shallow marine waters along Kjalarnes tip, SW-Iceland, are an internationally important wintering area for Histrionicus histrionicus (194 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer