Óshólmar Eyjafjarðarár

FG-N 2

Óshólmar Eyjafjarðarár á Íslandskorti

Hnit – Coordinates: N65,65516, V18,05141
Sveitarfélag – Municipality: Akureyri, Eyjafjarðarsveit
IBA-viðmið – Category: B2
Stærð svæðis – Area: um 650 ha

Við óshólma Eyjafjarðarár eru fjölbreytt fuglabúsvæði, einkum leirur og flæðilönd með fjölda vel gróinna hólma. Mikið af grágæsum, öndum og vaðfuglum nýtir svæðið á fartíma og verpir þar einnig talsvert (Sverrir Thorstensen o.fl. 2011). Þar hefur til skamms tíma verið stærsta stormmáfsvarp á landinu (Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen 2013). Eina tegundin sem stundum nær alþjóðlegum verndarviðmiðum er jaðrakan um fartíma að vori (1.000 fuglar).

Svæðið er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Óshólmar Eyjafjarðarár
Mynd: Sverrir Thorstensen

Óshólmar Eyjafjarðarár.

Helstu fuglategundir í óshólmum Eyjafjarðarár – Key bird species in the Eyjafjarðará estuary*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Jaðrakan Limosa limosa Far–Passage 1.000 1999–2002 2,5 B2
*Byggt á Tómas, G. Gunnarsson, J.A. Gill, P.M. Potts, P.W. Atkinsson, R.E. Croger, G. Gélinaud, Arnþór Garðarsson og W.J. Sutherland 2005. Estimating population size in Black-tailed Godwits Limosa limosa islandica by colour-marking. Bird Study 52: 153–158.

English summary

Eyjafjarðará estuary, N-Iceland, is an internationally important staging site for Limosa limosa (c. 1,000 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer

 

Heimildir – References

Sverrir Thorstensen og Ævar Petersen 2013. Enn fjölgar stormmáfum í Eyjafirði. Náttúrufræðingurinn 83:159–166.

Sverrir Thorstensen, Ævar Petersen, Þórey Ketilsdóttir og Snævarr Örn Georgsson 2011. Fuglalíf í óshólmum Eyjafjarðarár: könnun 2010 með samanburði við fyrri ár. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11003. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.