Forkönnun

Forkönnun

Í forkönnun er unnið fljótlegt mat á ástandi náttúruminja á vöktunarsvæðinu. Tilgangurinn er að fá gróft mat á ásigkomulagi, velja myndvöktunarpunkta sem ljósmyndaðir verða endurtekið yfir sumarið og áfram næstu ár, safna loftmyndum með drónum og meta þörf á ítarlegri vöktun innan svæðisins.

Helstu viðfangsefni skráningar geta verið:

  • Gróðurskemmdir
  • Gróðureyðing
  • Jarðvegsrof
  • Skemmdir á jarðminjum
  • Skemmdir á jarðhitagróðri
  • Hentistígar
  • Vörðubyggingar
  • Ágengar plöntutegundir
  • Sjaldgæfar plöntur