Umsagnir 2015

Umsagnir 2015

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
23.12.2015 Frumvarp til laga um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (sameining stofnana), 371. mál. 
19.10.2015 Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2016, 689. mál
08.10.2015 Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 101. mál
08.10.2015 Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. mál. 
06.10.2015 Tillaga til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu, 10. mál
01.10.2015 Frumvarp til laga um  náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.), 140. mál.
11.05.2015 Tillaga til þingsályktunar um skilgreiningu auðlinda, 184. mál: Endursend umsögn; Tillaga til þingsályktunar um skilgreiningu auðlinda, 35. mál, 2013
20.03.2015 Frumvarp til laga um landmælingar og grunnkortagerð (gjaldfrjáls landupplýsingagrunnur), 560. mál
18.03.2015 Tillaga til þingsályktunar um mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 34. mál
04.03.2015 Umsögn um frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (heildarlög, strangari reglur), 512. mál
03.03.2015 Umsögn um frumvarp til laga um stjórn vatnamála (gjaldtaka fyrir vatnsþjónustu, EES-reglur), 511. mál
24.02.2015 Umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 427. mál
24.02.2015 Umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa, 455. mál
05.02.2015 Þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða og breytingartillögur þar við, 244. mál
19.01.2015 Frumvarp til laga um Haf- og vatnarannsóknir, 391. mál

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
23.12.2015 Umsögn vegna lýsingar á deiliskipulagstillögu í Ólafsdal Dalabyggð
21.12.2015 Mat á gæðum gagna um náttúruminjar sbr. 10. gr. laga nr. 48/2010
17.12.2015 Umsögn um umsókn Arctic Hydro um rannsóknaleyfi vegna Dimmagljúfurvirkjunar í Hafralónsá í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð
17.12.2015 Umsögn - Bergstaðir í Bláskógabyggð - nýtingarleyfi á jarðhita
14.12.2015 Flatey á Breiðafirði - endurskoðun á friðlandsmörkum og lokunartíma friðlandsins
24.11.2015
26.01.2016
Umsögn um undanþágu til að ljósmynda og kvikmyndatökur á friðlýstum svæðum
02.11.2015 Vestfjarðavegur Bjarkarlundur - Skálanes, umsögn
20.10.2015 Umsögn um leyfi til innflutnings á smáostrum til ræktunar
20.10.2015 Umsögn um innflutning á rauðum kóngakrabba til áframeldis
22.09.2015 Undanþága frá lögum til að veiða rjúpur í rannsóknarskyni
25.08.2015 Umsögn um umsókn einkahlutafélagsins Á Eyrunum um nýtingarleyfi fyrir jarðhita í landi Lýsudals í Snæfellsbæ
24.08.2015 Umsögn um umsókn Nesskeljar um ræktunarleyfi á kræklingi í Króksfirði
18.08.2015 Umsögn um heimild til að fanga vilta fugla fyrir kvikmyndagerð
12.08.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Konráð Gylfason
12.08.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Björn Gíslason
12.08.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Jón Örn Guðbjartsson
06.08.2015 Umsögn vegna framkvæmda Umhverfisstofnunar við afleggjara að Kálfaströnd í Mývatnssveit
30.06.2015 Stóra Sandvík - Umsögn vegna rannsóknarleyfis
30.06.2015 Geiteyjarströnd 1, Mývatnssveit - Umsögn vegna stækkunar íbúðarhúsnæðis
16.06.2015 Umsögn vegna umsóknar Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar um nýtingarleyfi neysluvatns í landi Tungu í Svínadal Hvalfjarðarsveit
03.06.2015 Steypireyður - Beinagrind til Hvalasafnsins á Húsavík
03.06.2015 Veiðar á ref til sýningar, umsögn
01.06.2015 Umsókn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarnar - Guðbjartur Ísak Ásgeirsson
29.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka, hafarna og þórshana - Sigurður Ægisson
28.05.2015 Umsögn um veiðar á fuglum - Beiðni Isavia
15.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Sigurjón Einarsson 
15.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarna - Magnús Magnússon
15.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarna - Einar Guðmann og Gyða Hannesdóttir
13.05.2015 Umsögn um nýtingarleyfi á vatni og sjó í Ölfus við Þorlákshöfn
08.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Guðmundur H Jóhannesson
08.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna - Liga Liepina
08.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarna - Elma Rún Benediktsdóttir
08.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarna - Ágúst Svavar Hrólfsson
08.05.2015 Umsögn vegna innflutnings á smáuglum frá Bretlandi og Belgíu
07.05.2015 Umsögn um undanþágu til að nálgast hreiður fálka og hafarna - Sindri Skúlason
15.04.2015 Umsögn um umsókn Hitaveitu Flúða um nýtingarleyfi á jarðhita
15.04.2015 Umsögn um umsókn Landeigenda Hafnardal við Ísafjarðardjúp - virkjun Hafnardalsár
13.04.2015 Umsögn á fyrirhugaðri rannsókn á hvítmáfi í Melrakkaey
07.04.2015 Umsögn vegna beiðni NPK ehf um innflutning á þráðormum og ránvespum frá Hollandi
23.03.2015 Valhúsahæð - Verkefnislýsing vegna deiliskipulags
20.03.2015 Endurskoðun náttúruverndarlaga
19.03.2015 Hvalá í Ófeigsfirði í Strandabyggð - Umsögn vegna virkjanaleyfis
19.03.2015 Austurgilsvirkjun - Umsögn um rannsóknarleyfi vegna virkjunar
19.03.2015 Þverá á Langadalsströnd - Umsögn vegna virkjanaleyfis
09.03.2015 Verndar- og stjórnunaráætlun Dimmuborga
20.02.2015 Vestfjarðarvegur - Endurupptaka á úrskurði
02.02.2015 Vatnstaka í Vatnsendakrika í Heiðmörk, umsögn
28.01.2015 Umsókn Fjarðarskeljar ehf um skeldýrarækt við Saurbæ í Hvalfirði, umsögn
26.01.2015 Umsögn um erfðabreyttar lífverur, sojabaunaplöntur
21.01.2015 Umsögn vegna innflutnings á frjóeggjum fræhæna frá Noregi
12.01.2015 Umsögn um nýrækt - nýtt deiliskipulag - lýsing. Stykkishólmsbær