Umsagnir 2017

Umsagnir 2017

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
26.04.2017 Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 87. mál
26.04.2017 Tillaga til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál
18.04.2017 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, nr. 61/2006, með síðari breytingum (stjórn álaveiða), 271. mál
11.04.2017 Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða 207. mál
30.03.2017 Frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 272. mál, umsögn
29.03.2017 Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun, umsögn
21.03.2017 Athugasemdir til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins við drög að frumvarpi til laga um skóga og skógrækt

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
08.12.2017 Deiliskipulag hótels og baðlóns í landi Efri-Reykja ásamt umhverfisskýrslu
08.12.2017 Innflutningur á 12.000 tonnum af hlyn (Acer rubrum) með trjáberki
05.12.2017 Breytingar á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi fyrir Árneshrepp
27.11.2017 Viðbygging við Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit
22.11.2017 Aukin framleiðsla á laxi um 5.800 tonn í Dýrafirði á vegum Arctic Sea Farm, matsáætlun
20.11.2017 Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík
20.11.2017 Afmörkun miðhálendisins í Hrunamannahreppi
13.11.2017 Aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2016-2030. Endurskoðun
13.11.2017 Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Endurskoðun
11.11.2017 Umsögn um umsókn um nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Hvamms í Skorradalshreppi
08.11.2017 Umsókn Héraðsverks ehf. um leyfi til töku malar og sands af hafsbotni í Fossárvík í Berufirði
07.11.2017 Skipulags- og matslýsing vegna breytinga aðalskipulags og gerðar nýs deiliskipulags fyrir fiskeldi á Röndinni á Kópaskeri
06.11.2017 Allt að 21.000 tonna framleiðsla á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði á vegum Fiskeldis Austfjarða, frummatsskýrsla
30.10.2017 Beiðni um umsögn - Vogabú Skútustaðahreppi
26.10.2017 Skipulags- og matslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps, breytt lega Vestfjarðarvegar (60) og nýjar efnistökunámur
25.10.2017 Deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting, nýtt tengivirki í Öræfum
24.10.2017 Virkjun í Hverfisfljóti, frummatsskýrsla
16.10.2017 Svartárvirkjun, frummatsskýrsla
13.10.2017 Umsókn Landsvirkjunar um rannsóknarleyfi vegna áætlana um mögulega virkjun á vatnasviði efsta hluta Stóru-Laxár í Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi
12.10.2017 Umsókn um nýtingarleyfi á sjóblönduðu vatni í landi Grindavíkurbæjar vegna stækkunar fiskeldisstöðvar í Grindavík
03.10.2017 Tillaga að stækkun friðlands Þjórsárvera til kynningar
02.10.2017 Beiðni um umsögn um umsókn Hafnarsjóðs Fjarðabyggðar um leyfi til töku malar og sands af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði
22.09.2017 Ofanflóðavarnir á Patreksfirði, Vesturbyggð - Urðargata, Hólar og Mýrar
22.09.2017 Húsafell 3 - breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 og nýtt deiliskipulag
19.09.2017 Hólasandslína 3, matsáætlun, umsögn
18.09.2017 Hótel Reynihlíð, skólphreinsistöð
12.09.2017 Umsögn um umsókn Kubbs ehf. um leyfi til töku malar og sands af hafsbotni í Álftafirði við Ísafjarðardjúp
21.08.2017 Ytri-Skógar - Deiliskipulagsbreyting - Ósk um umsögn
15.08.2017 Nýtt deiliskipulag fyrir Flatarhverfi á Hvanneyri í Borgarbyggð
14.08.2017 Gufunes, nýtt deiliskipulag fyrir Gufunessvæðið
14.08.2017 Hólmsheiði, athafnasvæði, kynning
14.08.2017 Umsókn Fallorku um rannsóknarleyfi vegna áætlana um Kambfellsvirkjana á vatnasvæði Hraunár og Hagár í Eyjafjarðarsveit
11.08.2017 Lokun náttúrustaða við Mývatn
11.08.2017 Reykjahlíð - Skipulags- og matslýsing
10.08.2017 Friðun teistu, umsögn
10.08.2017 Umsókn um nýtingu jarðhita í landi Reykhólahrepps, umsögn
28.06.2017 Hvammsvirkjun, frummatsskýrsla, umsögn
26.06.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast hreiður fálka, umsögn - Þórgunnur Oddsdóttir
23.06.2017 Íþróttasvæði Vopnafjarðar, lýsing fyrir deiliskipulag
23.06.2017 Vestmannaeyjar - aðalskipulagsbreyting
23.06.2017 Vestmannaeyjar - deiliskipulagsbreyting
23.06.2017 Umsögn um beiðni Fallorku ehf. um rannsóknarleyfi vegna áætlana um 3 MW Djúpadalsvirkjun III í Eyjafjarðarsveit
23.06.2017 Marina Travel, gistiskip í Hornafjarðarhöfn
21.06.2017 Andakílsá - lög um umhverfisábyrgð - umsögn
20.06.2017 Umsókn um tímabundið leyfi til skotveiða - Stóra Ármót
19.06.2017 Deiliskipulagstillögur, Kirkjuból og Dalur í Kvígindisfirði
16.06.2017 Deiliskipulagstillaga, Drangar í Árneshreppi
13.06.2017 Hólsvirkjun í Fnjóskadal, matsáætlun
12.06.2017 Hótel Reynihlíð - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi
09.06.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna, umsögn - Höskuldur Birkir Erlingsson
01.06.2017 Deiliskipulag fyrir Kaldársel, Kaldárbotna og Gjárnar í Hafnarfirði, umsögn
31.05.2017 Vindorkugarður norðan við Þykkvabæ í Rangárþingi ytra - rannsóknir á fuglum
30.06.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast hreiður hafarna, umsögn - Sumarliði Ásgeirsson
29.05.2017 Umsögn um tillögu að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi skotæfinga- og motor-cross svæði
24.05.2017 Umsagnarbeiðni vegna starfsemi við Mývatn
10.05.2017 Skipulags- og matslýsing fyrir Jarðböðin Jarðbaðshólum, Mývatnssveit
05.05.2017 Deiliskipulag vegna stækkunar hótels á Nesjavöllum, umsögn
03.05.2017 Heildarendurskoðun aðalskipulags Súðavíkurhrepps
02.05.2017 Skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Hornafjarðar 2012-2030, umsögn
02.05.2017 Umsögn varðandi skipulagslýsingu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Naustahvilft í Skutulsfirði, og nýtt deiliskipulag
28.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast hreiður fálka, umsögn - Iain Mitchell
26.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast fálka, umsögn
26.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast fálka, umsögn
26.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast fálka og hafarna, umsögn
26.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast fálka og hafarna, umsögn
26.04.2017 Ósk um undanþágu til að nálgast fálka og hafarna, umsögn
25.04.2017 Umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita á Svartsengis-Eldvarpar jarðhitasvæðinu á Reykjanesi, umsögn*
21.04.2017 Umsókn Orkubús Vestfjarða ohf. um rannsóknaleyfi vegna áætlana um 3 MW Helluvirkjun í Vatnsfirði, Vesturbyggð*
21.04.2017 Frummatsskýrsla Kröflulínu 3 Skútustaðahreppi, Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshreppi, umsögn
19.04.2017 Endurskoðun aðalskipulags Eyja-og Miklaholtshrepps - Verkefnis og matslýsing
19.04.2017 Leyfi til að fella tarf
18.04.2017 Kirkjugarður í hlíðum Úlfarsfells, landmótun, umsögn
07.04.2017 Áningastaður ferðamanna við Hvítanes í Ísafjarðardjúpi
07.04.2017 Tillaga að deiliskipulagsbreytingu á Sandgerðisbót, Akureyri og umhverfisskýrslu, umsögn
05.04.2017 Ósk um umsögn vegna deiliskipulags Hvammur í Lóni
31.03.2017 Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni í Fossfirði við Arnarfjörð*
31.03.2017 Efnistaka Ístaks í Stapafelli, Reykjanesi - beiðni um umsögn
29.03.2017 Lágflug þyrlu yfir Skógarfoss
24.03.2017 Nýtingarleyfi á jarðhita í Reykholti, umsögn*
24.03.2017 Nýtingarleyfi á jarðhita við Skjálftavatn í Kelduhverfi, umsögn*
24.03.2017 Nýtingarleyfi, Nesjavellir*
24.03.2017 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Landmannalaugar í Rangárþingi ytra, umsögn
22.03.2017 Verndargildi Geysissvæðisins
06.03.2017 Vindorkugarður norðan við Þykkvabæ í Rangárþingi ytra - frekari umsögn
27.02.2017 Leyfi til leitar og rannsókna á jarðhita á tveimur rannsóknasvæðum utan netalaga við Reykjaneshrygg og úti fyrir Norðurlandi, umsögn*
21.02.2017 Deiliskipulag frístundabyggðar í Skeljavík við Hólmavík
13.02.2017 Tillaga Arctic Sea Farm að matsáætlun - Laxeldi í Ísafjarðardjúpi, framleiðsla á 7.600 tonnum af laxi í kynslóðaskiptu eldi
07.02.2017 Deiliskipulagstillögur fyrir Húsadal, Langadal/Slyppugil og Bása á Þórsmerkursvæðinu
27.01.2017 Virkjun í Birnudal, beðni um umsögn
23.01.2017 Tillaga að matsáætlun - Laxeldi í Arnarfirði, framleiðsla á 4.000 tonnum af laxi í kynslóðaskiptu eldi
20.01.2017 Forkaupsréttur ríkisins að svæði á náttúruminjaskrá, Brekkubær, umsögn
20.01.2017 Tillaga að matsáætlun sjókvíaeldis Arnarlax í Ísafjarðardjúpi, framleiðsla á 10.000 tonnum af laxi á ári, umsögn
20.01.2017 Hólsvirkjun - umsögn
19.01.2017 Matsáætlun, hálendismiðstöð Kerlingarfjöllum í Hrunamannahreppi, umsögn
17.01.2017 Surtsey, umsókn um leyfi til að framkvæma rannsóknaborun, umsögn
16.01.2017 Allt að 6.800 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi - beiðni um umsögn

 *Gögn tengd umsögninni eru bundin trúnaði samkvæmt 23. gr. laga nr. 57/1998.