Erling Ólafsson

Skordýrafræðingur

Erling Ólafsson

Fil.Dr. skordýrafræðingur

Verksvið

Rannsóknir á íslenskum skordýrum og hryggleysingjum á landi, landnámi erlendra tegunda; umsjón með safni landhryggleysingja.

 • Ferilskrá

  Ferilskrá

  Menntun

  Nám og rannsóknir í flokkunarfræði dýra við Zoologiska institutionen, Lunds Universitet, Svíþjóð frá október 1972 til desember 1977. Lauk doktorsgráðu (Ph.D.) í maí 1991 með vörn ritgerðarinnar: Taxonomic revision of western Palaearctic species of the genera Scatella R.-D. and Lamproscatella Hendel, and studies on their phylogenetic positions within the subfamily Ephydrinae (Diptera, Ephydridae).

  Líffræðinám við Háskóla Íslands frá september 1969 til maí 1972. B.S. próf.

  Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík í júní 1969.

  Starfsreynsla

  Sérfræðingur í skordýrafræði við Náttúrufræðistofnun Íslands frá 1. janúar 1978.

  1972–1973: Rannsóknir á smádýrum í Þjórsárverum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans.

  1970–1971: Rannsóknir á landnámi smádýra og fugla í Surtsey á vegum Surtseyjarfélagsins.

  Önnur tengd störf

  Menntaskólinn við Sund. Prófdómari í stúdentsprófum í líffræði frá 1990 til 2003.

  Náttúruverndarnefnd / Umhverfisnefnd Hafnarfjarðar.
  Fulltrúi Alþýðubandalagsins í Náttúruverndarnefnd 1986–1990.
  Fulltrúi Alþýðubandalagsins í Umhverfisnefnd 1994–1998; formaður 1994–1995.
  Fulltrúi Fjarðarlista/Samfylkingar í Umhverfisnefnd 1998–2002.

  Hið íslenska náttúrufræðifélag.
  Í stjórn félagsins 1980–1983, ritari 1980–1981, varaformaður 1981–1983. Afgreiðslumaður félagsins, umsjón með félagatali, innheimtu árgjalda og dreifingu Náttúrufræðingsins frá 1983 til 2006.

 • Ritaskrá

  Ritaskrá

  • Erling Ólafsson 2019. Lífríki Surtseyjar vaktað. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2018, bls. 17–18. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/Arsskyrslur/NI_Arsskyrsla_2018.pdf [skoðað 2.6.2021]
  • Erling Ólafsson og Matthías S. Alfreðsson 2019. Vöktun fiðrilda og vorflugna í 24 ár. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2018, bls. 14–16. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/Arsskyrslur/NI_Arsskyrsla_2018.pdf [skoðað 2.6.2021]
  • Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson og Kristján Jónasson 2018. Áfram fylgst með lífríki og jarðfræði Surtseyjar. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2017, bls. 31–33. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Pawel Wasowicz og Erling Ólafsson 2018. Meinsemdir á birki. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2017, bls. 13–15. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Alfredsson, M., E. Olafsson, M. Eydal, E.R. Unnsteinsdottir, K. Hansford, W. Wint, N. Alexander og J.M. Medlock 2017. Surveillance of Ixodes ricinus ticks (Acari: Ixodidae) in Iceland. Parasites & Vectors 10: 466. DOI: 10.1186/s13071-017-2375-2
  • Forbes, V., A.J. Dugmore og E. Ólafsson 2016. The life and death of barn beetles: faunas from manure and stored hay inside farm buildings in northern Iceland. Ecological Entomology 2016: 1–20.
  • Prŷs-Jones, O.E., K. Kristjánsson og E. Ólafsson 2016. Hitchhiking with the Vikings? The anthropogenic bumblebee fauna of Iceland – past and present. Journal of Natural History 2016: 1–22.
  • Agnes-K. Kreiling, Matthías Alfreðsson og Erling Ólafsson 2015. Sniglanárakki (Phosphuga atrata (L.)) finnst á Íslandi (Coleoptera; Silphidae). Náttúrufræðingurinn 85: 24–27.
  • Erling Ólafsson 2015. Hálfdán Björnsson, ómetanlegur samstarfsmaður. Fuglaathugunarstöð Suðausturlands: 10 ára afmælisrit, 2005–2015: 6–8.
  • Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2014. Surtsey í sjónmáli. Reykjavík: Edda útgáfa.
  • Magnússon, B., S.H. Magnússon, E. Ólafsson og B.D. Sigurdsson 2014. Plant colonization, succession and ecosystem development on Surtsey with reference to neighbouring islands. Biogeosciences 11: 5521–5537. doi:10.5194/bg-11-5521-2014.
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Erling Ólafsson 2014. Rannsóknir á Surtsey í hálfa öld. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2013, bls. 25–32. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Wappler, T., F. Grímsson, B. Wang, A. Nel, E. Ólafsson, A.A. Kotov, S.R. Davis og M.S. Engel 2014. Before the ‘Big Chill’: A preliminary overview of arthropods from the middle Miocene of Iceland (Insecta, Crustaceae). Paleo 3: 1–12.
  • Richter, S.H., M. Eydal, K. Skírnisson og E. Ólafsson 2013. Tick species (Ixodida) identified in Iceland. Icel. Agric. Sci. 26: 3-10.
  • Halldórsson, G., B.D. Sigurðsson, B. Hrafnkelsdóttir, E.S. Oddsdóttir, Ó. Eggertsson og E. Ólafsson 2013.New arthropod herbivores on trees and shrubs in Iceland and changes in pest dynamics: a review. Icel. Agric. Sci. 26: 69-84.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2012. Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón: Fuglar, gróður og smádýr. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Dagur Ingi Jónsson, Erling Ólafsson og Magnús Gottfreðsson 2012. Tilfelli mánaðarins. Óboðinn gestur frá Afríku. Læknablaðið 2012(98): 597-598.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður G. Eyjólfsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir og Ólafur K. Nielsen 2011. Áhrif skógræktar á tegundaauðgi. Náttúrufræðingurinn 81: 69–81.
  • Erling Ólafsson 2011.Tjarnaklukkan á Hálsum  við Djúpavog. Múlaþing 2011: 60–63.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundarsóttir & Rannveig Thoroddsen 2009. Gróður, fuglar og smádýr á 18 háhitasvæðum. Samantekt fyrirliggjandi gagna. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09015. 143 bls. + kort.
  • Erling Ólafsson & María Ingimarsdóttir 2009. The land-invertebrate fauna on Surtsey during 2002–2006. Surtsey Research 12: 113–128.
  • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson & Jón Gunnar Ottósson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands: Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09008. 172 s. + kort.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon & Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Kjölur–Guðlaugstungur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09016. 92 s. + kort.
  • Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon & Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Þjórsárver. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09019. 108 s. + kort.
  • Erling Ólafsson 2008. Geitungar á Íslandi. Námsgagnastofnun, Reykjavík. 24 s.
  • María Harðardóttir, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigmundur Einarsson, Sigurður H. Magnússon, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2008. Verndun svæða, vistgerða og tegunda. Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna Náttúruverndaráætlunar 2009–2013. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08008. 85 s.
  • Erling Ólafsson & María Ingimarsdóttir 2007. Áhrif skógræktar á samfélög smádýra. Fræðaþing landbúnaðarins 4: 430–435.
  • Erling Ólafsson & María Ingimarsdóttir 2007. ICEWOODS: Changes in communities of ground living invertebrates following afforestation. Í (bls. 171–176): Guðmundur Halldórsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir & Ólafur Eggertsson (ritstj), Effects of afforestation and ecosystem, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18–22, 2005.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Bjarni E. Guðleifsson, Edda S. Oddsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristinn H. Skarphéðinssion, María Ingimarsdóttir & Ólafur K. Nielsen 2007. ICEWOODS: Age-related dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands. Experimental design and site descriptions. Í (bls. 105–112): Guðmundur Halldórsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir & Ólafur Eggertsson (ritstj), Effects of afforestation and ecosystem, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18–22, 2005.
  • Kjærandsen J., O. Kurina & Erling Ólafsson 2007. The fungus gnats of Iceland (Diptera, Keroplatidae & Mycetophilidae). Insect. Syst & Evol. Supp. 64: 61–96.
  • María Ingimarsdóttir og Erling Ólafsson 2006. Spánarsnigill. Nýr skaðvaldur kominn til að vera? Garðyrkjuritið 2006: 87-89.
  • Scheller, U., A. Fjellberg & Erling Ólafsson 2006. New records of Myriapoda (Arthropoda) from Iceland and the Faroe Islands. Ent. Meddr 74:87-89.
  • Erling Ólafsson & María Ingimarsdóttir 2005. Effects of afforestation on ground living arthropods and gastropods in Iceland. Bls. 6 í: AFFORNORD conference. Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development (abstracts). 65 s.
  • María Ingimarsdóttir og Erling Ólafsson 2005. Spánarsnigill finnst á Íslandi, því miður ? Náttúrufræðingurinn 73: 75–78.
  • Ásrún Elmarsdóttir, María Ingimarsdóttir, Íris Hansen, Jón S. Ólafsson & Erling Ólafsson 2003. Vegetation and invertebrates at three geothermal areas in Iceland. Í (E.T. Elíassson & P. Ingólfsson, ritstj.), Multiple Integrated uses of Geothermal Resourses: 49–55. Geothermal Assosiation of Iceland, Reykjavík.
  • Borgþór Magnússon og Erling Ólafsson 2003. Fuglar og framvinda í Surtsey. Fuglar, Ársrit Fuglaverndar 2003, 22–29.
  • Unnur Steina Björnsdóttir, Erling Ólafsson, Davíð Gíslason og Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 2003. Geitunga- og býflugnaofnæmi – nýr vágestur á Íslandi? Læknablaðið 2003/89: 933-940.
  • Erling Ólafsson 2002. Stungur geitunga. Náttúrufræðingurinn 70: 197–204.
  • Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson 2002. Dulin veröld. Smádýr á Íslandi. Mál og mynd. 171 s.
  • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02006. 246 s. og kort.
  • Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum. Áfangaskýrsla. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-01024. 41 s.
  • Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun: Áhrif Hálslóns á gróður smádýr og fugla. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 231 bls.
  • Erling Ólafsson 2000. European News. Iceland. Atropos 10: 45.
  • Erling Ólafsson 2000. Landliðdýr í Þjórsárverum. Rannsóknir 1972–1973. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 40. 159 s.
  • Hrafnsdottir, Th., J.S. Olafsson & E. Olafsson, 2000. Occurrence and distribution of Chironomidae in Iceland. Í Hoffrichter, O. (ed.): Late 20th Century Research on Chironomidae: an Anthology from the 13th International Symposium on Chironomidae, Shaker Verlag, Aachen.
  • Sigmundur Einarsson (ritstj.), Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan Jökla. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00009. 220 s.
  • Erling Ólafsson 1999. Athyglisverð skordýr. Ertuygla. Náttúrufræðingurinn 68: 182.
  • Sigmundur Einarsson (ritstj.), Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon 1999. Verndargildi virkjunarsvæða. Áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ?99020. 13 s.
  • Aagaard, K., O. Biström, U. Gärdenfors, O. Norden & Erling Ólafsson 1998. Invertebrater i Norden - bestemmelseslitteratur til bruk ved naturovervåkning. TemaNord 1998: 556. 108 bls.
  • Erling Ólafsson 1998. Landliðdýr í Þjórsárverum. Niðurstöður rannsókna 1972–1973 vegna áforma um miðlunarlón. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98014. 134 s.
  • Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1998. Strandtittlingar í Ingólfshöfða. Í: Gísli Sverrir Árnason (ritstj.), Kvískerjabók. Sýslusafn Austur-Skaftafellssýslu, Höfn í Hornafirði. Bls. 92-99.
  • Erling Ólafsson 1997. Athyglisverð skordýr. Engjaskjanni. Náttúrufræðingurinn 67: 104. Erling Ólafsson 1997. Athyglisverð skordýr. Möðrusvarmi. Náttúrufræðingurinn 66: 132.
  • Erling Ólafsson og Gunnlaugur Pétursson 1997. Flækingsfuglar á Íslandi: Skríkjur. Náttúrufræðingurinn 66: 161-179.
  • Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1997. Fiðrildi á Íslandi 1995. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 32. 136 s.
  • Erling Ólafsson 1996. Athyglisverð skordýr. Kampaskotta. Náttúrufræðingurinn 66: 26. Erling Ólafsson 1996. Athyglisverð skordýr. Ylskotta. Náttúrufræðingurinn 65: 194.
  • Erling Ólafsson 1996. Icelandic Moth Monitoring Report. Í: M. Nieminen (ritstj.). International Moth Monitoring Scheme - proceedings of a seminar Helsinki, Finland 10 April 1996. TemaNord 1996:630.
  • Erling Ólafsson 1995. Íslenska skordýrafánan. Líffræðifélag Íslands, Pöddur, ráðstefna 28.-29. október 1995, úrdráttur úr erindi í ráðstefnuriti, bls. 4-5.
  • Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1995. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1993. Bliki 15: 21-51.
  • Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1995. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1994. Bliki 16: 11-45.
  • Erling Ólafsson 1994. Athyglisverð skordýr: Álmtifa. Náttúrufræðingurinn 63: 252.
  • Erling Ólafsson 1994. Athyglisverð skordýr: Einitíta. Náttúrufræðingurinn 64: 110.
  • Erling Ólafsson 1994. Athyglisverð skordýr: Garðaklaufhali. Náttúrufræðingurinn 63: 158.
  • Erling Ólafsson 1994. Athyglisverð skordýr: Húskeppur. Náttúrufræðingurinn 63: 274.
  • Erling Ólafsson 1994. Entomology in Iceland. XXIII Nordiska Entomologmötet, Åbo, Finland 24.-27. Júlí 1994, úrdráttur úr ráðstefnuriti.
  • Erling Ólafsson 1994. Flækingsfuglar á Íslandi: Tittlingar, græningjar og krakar. Náttúrufræðingurinn 63: 87-108.
  • Gunnlaugur Þráinsson, Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1994. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1992. Bliki 14: 17-48.
  • Erling Ólafsson 1993. Flækingsfuglar á Íslandi: Hranar og skyldar tegundir, spætur og greipar. Náttúrufræðingurinn 62: 63-76.
  • Erling Ólafsson 1993. Ritfregn: Fuglahandbókin. Greiningabók um íslenska fugla. Náttúrufræðingurinn 62: 225-226.
  • Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson & Erling Ólafsson 1993. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1991. Bliki 13: 11-44.
  • Erling Ólafsson 1992. Fjörudýr. Í: Brian Pilkington. Dýraríki Íslands. Undraheimur íslenskrar náttúru. Bls. 114-118.
  • Iðunn, Reykjavík. 128 bls. Erling Ólafsson 1992. Fækingsfuglar á Íslandi: Náttfarar og svölungar. Náttúrufræðingurinn 61: 81-91.
  • Erling Ólafsson 1992. Skordýr og skyld smádýr. Í: Brian Pilkington. Dýraríki Íslands. Undraheimur íslenskrar náttúru. Bls. 119-126. Iðunn, Reykjavík. 128 bls.
  • Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson & Ólafur K. Nielsen 1992. Bjarthegrar heimsækja Ísland. Bliki 11: 26-30.
  • Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson & Erling Ólafsson 1992. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1989. Bliki 11: 31-63.
  • Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson & Erling Ólafsson 1992. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1990. Bliki 12: 15-54.
  • Erling Ólafsson 1991. Íslenskt skordýratal. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 17. 69 bls.
  • Erling Ólafsson 1991. Taxonomic revision of western Palaearctic species of the genera Scatella R.-D. and Lamproscatella Hendel, and studies on their phylogenetic position within the subfamily Ephydrinae (Diptera, Ephydridae). Ent. scand. Suppl. 37: 1-100.
  • Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson & Erling Ólafsson 1991. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1988. Bliki 10: 15-50.
  • Erling Ólafsson 1990. Ritaskrá. Íslensk skordýr og aðrir hópar landliðdýra. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 14. 34 bls.
  • Karl Skírnisson & Erling Ólafsson 1990. Sníkjudýr í selum við Ísland með umfjöllun um hjartaorminn Dipetalonema spirocauda og selalúsina Náttúrufræðingurinn 60: 93-102.
  • Erlendur Jónsson & Erling Ólafsson 1989. Söfnun og varðveisla skordýra. Pöddur, Rit Landverndar 9: 29-46.
  • Erlendur Jónsson, Erling Ólafsson & Gísli Már Gíslason 1989. Flokkun og greining skordýra. Pöddur, Rit Landverndar 9: 47-79.
  • Erlendur Jónsson, Erling Ólafsson & Gísli Már Gíslason 1989. Líkamsbygging og starfsemi skordýra. Pöddur, Rit Landverndar 9: 11-27.
  • Erling Ólafsson 1989. Luperina zollikoferi (Freyer) found in Iceland (Lepidoptera, Noctuidae). Ent. Meddr 57: 121-122.
  • Erling Ólafsson 1989. A new agromyzid from Iceland: Phytoliriomyza islandica sp.n. (Diptera: Agromyzidae). Ent. scand. 19: 359-361.
  • Gísli Már Gíslason & Erling Ólafsson 1989. Entomology in Iceland. Fauna norv. Ser. B 36: 11-16.
  • Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1989. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1986. Bliki 7: 23-48.
  • Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1989. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1987. Bliki 8: 15-46.
  • Erling Ólafsson 1988. Könnun á smádýrum í Hvannalindum, Fagradal og Grágæsadal. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 5. 86 bls.
  • Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1988. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1985. Bliki 6: 33-68.
  • Erling Ólafsson 1986. Flækingsfuglar á Íslandi: Trönur, rellur og vatnahænsn. Náttúrufræðingurinn 56: 133-156.
  • Erling Ólafsson 1986. Harðindi hjá hávellum á Austurlandi. Bliki 5: 54-55.
  • Erling Ólafsson 1986. Kolþernur verpa öðru sinni við Stokkseyri. Bliki 5: 3-5.
  • Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1986. Fuglar í fjöllum og skerjum í Breiðamerkurjökli. Bliki 5: 6-16.
  • Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson 1986. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1984. Bliki 5: 19-46.
  • Ævar Petersen & Erling Ólafsson 1986. Dýralíf Suðurnesja. í: Kristbjörn Egilsson (ritstj.). Suðurnes, náttúrufar, minjar og landnýting. Kafli 5, bls. 31-48.
  • Iðnaðarráðuneytið, Staðarvalsnefnd um iðnrekstur, Reykjavík. 82 bls.
  • Erling Ólafsson & Sigurður H. Richter 1985. Húsamaurinn (Hypoponera punctatissima). Náttúrufræðingurinn 55: 139-146.
  • Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1985. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1983. Bliki 4: 13-39.
  • Erling Ólafsson 1984. Gráhegri ber lúsflugur til Íslands. Bliki 3: 12-14.
  • Erling Ólafsson 1984. Ritfregn: Fuglar. Rit Landverndar 8. Náttúrufræðingurinn 53: 90-92.
  • Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1984. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1982. Bliki 3: 15-44.
  • Erling Ólafsson & Kristinn H. Skarphéðinsson 1983. Akurgæsir á villigötum. Bliki 1: 43-46.
  • Erling Ólafsson 1983. Fjallalævirki sést á Íslandi. Bliki 1: 40-41.
  • Erling Ólafsson, Ferdinand Jónsson & Kristinn H. Skarphéðinsson 1983. Kolþerna verpur á Íslandi. Bliki 2: 48-55.
  • Erling Ólafsson 1982. The status of the land-arthropod fauna on Surtsey, Iceland, in summer 1981. Surtsey Res. Progr. Rep. 9: 68-72.
  • Erling Ólafsson 1981. Eyramölur (Gesneria centuriella) fundinn á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 51: 178-181.
  • Erling Ólafsson 1981. Smádýralíf á Eyjabökkum. Í: Hjörleifur Guttormsson (ritstj.). Náttúrufarskönnun á virkjunarsvæði Jökulsár í Fljótsdal og Jökulsár á Dal. Kafli 5.3, bls. 219-238. Orkustofnun, OS81002/VOD02. Reykjavík. 296 bls.
  • Prys-Jones, O.E., Erling Ólafsson & Kristján Kristjánsson 1981. The Icelandic bumble bee fauna (Bombus Latr., Apidae). Journ. of Apicultural Research 20: 189-197.
  • Erlendur Jónsson, Erling Ólafsson og Árni Einarsson 1980. Könnun á landliðdýrum í nágrenni Málmblendiverksmiðjunnar á Grundartanga í Hvalfirði. Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt skýrsla. 22 bls.
  • Erling Ólafsson 1979. Hambjalla, Reesa vespulae (Mill.) (Coleoptera, Dermestidae), nýtt meindýr á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 49: 155-162.
  • Erling Ólafsson 1979. Um geitunga (Hymenoptera, Vespidae) og skyldar gaddvespur á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 49: 27-40.
  • Erling Ólafsson 1978. The development of the land-arthropod fauna on Surtsey, Iceland, during 1971-1976 with notes on terrestrial Oligochaeta. Surtsey Res. Progr. Rep. 8: 41-46.
  • Erling Ólafsson & Hálfdán Björnsson 1976. Sandygla (Photedes stigmatica Ev.) endurfundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 46: 118-120.
  • Erling Ólafsson & Hálfdán Björnsson 1976. Þrjú flökkufiðrildi tímgast á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 46: 200-208.
  • Erling Ólafsson 1976. Maríudeplugengdar í NV-Evrópu verður vart á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 46: 134-138.
  • Erling Ólafsson 1975. Drekaflugan Hemianax ephippiger (Burm.) (Odonata), óvæntur gestur á Íslandi. (The dragonfly Hemianax ephippiger (Burm.) (Odonata), an unexpected guest in Iceland). Náttúrufræðingurinn 45: 209-212. Odonatologica 5: 399 (í Odonatological Abstracts).
  • Erling Ólafsson 1975. Drekaflugan Hemianax ephippiger (Burm.) (Odonata), óvæntur gestur á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 45: 209-212.
  • Erling Ólafsson 1975. Hveldýr (Hydrozoa). Náttúrufræðingurinn 45: 1-26.