Þóra Katrín Hrafnsdóttir

Vatnalíffræðingur

M.Sc. biology

Education

M.Sc. Biology, University of Copenhagen, 2003.

Diploma in Postgraduate study by research, University of Iceland, 1991.

B.Sc. Biology, University of Iceland, 1988.

Work experience

2021–present      Freshwater biologist, Icelandic Institute of Natural History.

2018–2021          Freshwater biologist, Icelandic Museum of Natural History.

2004–2018          Freshwater biologist, Natural History Museum of Kópavogur.

1996–2004          Biologist, Icelandic Institute of Natural History.

1987–1997          Research assistant and biologist, University of Iceland and Mývatn Research Station.

Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Þóra Katrín Hrafnsdóttir 2022. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Viðbót við skýrslu Umhverfisstofnunar UST-2020:09. Haf- og vatnarannsóknir, HV 2022-09, NÍ-22003, VÍ 2022-002. Hafnarfjörður: Hafrannsóknastofnun.

Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Þóra Hrafnsdóttir og Gerður Stefánsdóttir 2022. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Framhald vinnu við tilnefningu á mikið breyttum vatnshlotum og yfirlit yfir aðgengileg gögn um gæðaþætti. Kver Hafrannsóknarstofnunar, KV-2022-16. Hafnarfjörður: Hafrannsóknastofnun.

Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson og Sunna Björk Ragnarsdóttir 2022. Leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum. Kver Hafrannsóknarstofnunar, KV-2022-12, NÍ-22006. Hafnarfjörður: Hafrannsóknastofnun.

Þóra Hrafnsdóttir og Þorgerður Þorleifsdóttir 2022. Skötuormurinn og listamaðurinn – ferðasaga. (Shooting Arctic tadpole shrimps – a field trip of photography and filming). Náttúrufræðingurinn 91: 138–145. In Icelandic with English summary.

Hellsten, S., Mjelde, M., Ecke, F., Chambers, P., Christoffersen, K., Þóra Hrafnsdóttir, Lento, J., Ylikörkkö, J., Alahuhta, J. & Heino, J. Spatial trends in lake macrophyte communities across the Arctic region. Freshwater Biology [manuscript].

Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Agnes-Katharina Kreiling, Fjóla Rut Svavarsdóttir, Jón S. Ólafsson, Svava Björk Þorláksdóttir og Þóra Hrafnsdóttir 2020. Vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun straum- og stöðuvatna á Íslandi. Leiðrétt útgáfa nóvember 2022. Veðurstofa Íslands, VÍ 2020-009, HV 2020-42, NÍ-20010. Reykjavík, Veðurstofa Íslands.

Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Stefán Már Stefánsson & Kristín Harðardóttir 2020. Vöktun svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016. (Monitoring of zooplankton in Lake Þingvallavatn 2007–2017). Náttúrufræðingurinn 90: 23–35. In Icelandic with English summary.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2020. Hlýnun Þingvallavatns og hitaferlar í vatninu. (Warming of Lake Þingvallavatn and thermal processes in the lake). Náttúrufræðingurinn 90: 88–99. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir, Kristín Harðardóttir & Finnur Ingimarsson 2020. Vöktun á lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík 2017–2019. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 5-20. 36 pp. In Icelandic with English summary.

Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Hilmar J. Malmquist & Anders Langangen 2019. New finds of charophytes in Iceland with an update on the distribution of the charophyte flora. Nordic journal of botany 37. DOI: 10.1111/njb.02111.

Jovana Alkalaj, Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson, Robin J. Smith, Agnes-Katharina Kreiling & Steffen Mischke 2019. Distribution of Recent non-marine ostracods in Icelandic lakes, springs, and cave pools. Journal of Crustacean Biology 39: 202–212. DOI:10.1093/jcbiol/ruz008.

Haraldur Rafn Ingvason, Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Finnur Ingimarsson 2019. Lífríki Silungatjarnar, Krókatjarnar og Selvatns árið 2016. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-19. 39 pp. In Icelandic with English summary.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðmundsson, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Jónasson, Lovísa Ásbjörnsdóttir, Marianne Jensdóttir Fjeld, Sigmar Metúsalemsson, Starri Heiðmarsson, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Þóra Hrafnsdóttir & Trausti Baldursson 2019. Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2018: svæðaval og ávinningur verndar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19008. 60 pp. In Icelandic.

Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir & Finnur Ingimarsson 2018. Vöktun á lífríki Elliðaánna 2017. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-18. 20 pp. In Icelandic with English summary.

Þóra Hrafnsdóttir 2018. Lífrænir skaðvaldar. Þýðing og staðfæring texta í IV. kafla. Bls. 155–200 í: Nathalie Jacqueminet (ritstj.), Handbók um varðveislu safnkosts. Seinna bindi. Gefið út af Þjóðminjasafni Íslands, Þjóðskjalasafni Íslands og Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni. https://www.thjodminjasafn.is/media/forvarsla/Handbok-um-vardveislu-safnskost-seinna-bindi-03-2018.pdf. In Icelandic.

Stefán Már Stefánsson, Haraldur R. Ingvason, Kristín Harðardóttir, Þóra Hrafnsdóttir & Finnur Ingimarsson 2017. Vöktun á lífríki Elliðaánna árin 2015 og 2016. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 3-17. 21 pp. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Kristín Harðardóttir 2017. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns 2016 ásamt viðbótargögnum fyrir árið 2015. Verkþáttur nr. 2: Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-2017. 22 pp. In Icelandic.

Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson & Finnur Ingimarsson 2017. Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík 2015 og 2016. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-2017. 24 pp. In Icelandic with English summary.

Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Cristian Gallo 2016. Rannsóknir í ám og vötnum á Ófeigsfjarðarheiði 2017. Náttúrufræðistofa Kópavogs og Náttúrustofa Vestfjarða. Fjölrit nr. 4-17. 34 pp. In Icelandic with English summary.

Marianne Jensdóttir Fjeld, Þóra K. Hrafnsdóttir & Haraldur Rafn Ingvason 2016. Vistgerðir í ferskvatni. Pp. 170–213 in: Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir & María Harðardóttir (eds.), Vistgerðir á Íslandi. (Habitat types in Iceland). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2016. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2015. Verkþáttur nr. 2: Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-2016. 18 pp. In Icelandic.

Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Haraldur R. Ingvason, Kristín Harðardóttir & Þóra Hrafnsdóttir 2016. Lífríki vatna á áhrifasvæði Kjalölduveitu í Þjórsá. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-16. 25 pp. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2015. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2014. Verkþáttur nr. 2: Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-2015. 25 pp. In Icelandic with English summary.

Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Kristín Harðardóttir, Þóra Hrafnsdóttir & Stefán Már Stefánsson 2015. Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2014. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-2015. 21 pp. In Icelandic with English summary.

Þóra Hrafnsdóttir, Kristín Harðardóttir, Stefán Már Stefánsson, Haraldur R. Ingvason & Finnur Ingimarsson 2015. Grunnrannsókn á lífríki Meðalfellsvatns árið 2014. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-2015. 34 pp. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Hilmar J. Malmquist 2014. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2013. Verkþáttur nr. 2: Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 2-2014. 25 pp. In Icelandic with English summary.

Stefán Már Stefánsson, Haraldur Rafn Ingvason, Kristín Harðardóttir, Þóra Hrafnsdóttir & Finnur Ingimarsson 2014. Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2013. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 1-14. 27 pp. In Icelandic with English summary.

Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Hilmar J. Malmquist 2013. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2012. Verkþáttur nr. 2: Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 4-2013. 19 pp. In Icelandic with English summary.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2013. Blávatn: Nýjasta stöðuvatn landsins. (Lake Blávatn, W-Iceland – a new ecosystem in the making). Náttúrufræðingurinn 83: 13–23. In Icelandic with English summary.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2013. Frumathugun á Kópavogslæk. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 3-13. 14 pp. In Icelandic.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2012. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Yfirlit yfir fimm fyrstu vöktunarárin 2007–2011 og samanburður við eldri gögn. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Fjölrit nr. 3-2012. 67 pp. In Icelandic with English summary.

Þóra Hrafnsdóttir, P.G. Langdon & Hilmar J. Malmquist (manuscript). Chironomidae in Icelandic lakes: Community structure and environment. (manuscript, 20 pp. 3 figs. and 6 tables).

Athugsemdir við drög að stefnumörkun ríkisstjórnarinnar um framkvæmd Íslendinga á samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni. Hilmar J. Malmquist & Þóra Hrafnsdóttir 18. desember 2007. 7 bls. In Icelandic.

Þóra Hrafnsdóttir 2005. Diptera 2 (Chironomidae). The Zoology of Iceland III, 48b:1–169.

Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Þóra Hrafnsdóttir, Haraldur R. Ingvason, Erlendur Jónsson & Jón S. Ólafsson 2004. Population fluctuations of chironomid and simuliid Diptera at Myvatn in 1977–1996. Aquatic Ecology 38:209–217.

Þóra Hrafnsdóttir 2003. Chironomidae in Iceland. Occurrence and distribution. Master‘s thesis in biology. University of Copenhagen. 144 pp.

Jón S. Ólafsson, Hákon Aðalsteinsson, Gísli Már Gíslason, Iris Hansen & Þóra Hrafnsdóttir 2002. Spatial heterogeneity in lotic chironomids and simuliids in relation to catchment characteristics in Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 28:157–163.

Arnþór Garðarsson, Árni Einarsson, Erlendur Jónsson, Gísli Már Gíslason, Haraldur Rafn Ingvason, Jón S. Ólafsson & Þóra Hrafnsdóttir 2000. Stofnvísitölur mýflugna í Mývatnssveit í tuttugu ár, 1977–1996. Fjölrit Rannsóknastöðvar við Mývatn nr. 5. 121 pp. In Icelandic.

Þóra Hrafnsdóttir, Jón S. Ólafsson & Erling Ólafsson 2000. Occurrence and distribution of Chironomidae in Iceland. Pp. 517–523 in: Hoffrichter, O. (ed.), Late 20th century research on Chironomidae: An anthology from the 13th international symposium on Chironomidae. Shaker Verlag, Aachen.

Gísli Már Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Hákon Aðalsteinsson, Ólöf Ýrr Atladóttir & Þóra Hrafnsdóttir 1996. Dýralíf austan Hágangna og í Vonarskarði í ágúst 1996. Skýrsla til Landsvirkjunar. Fjölrit Líffræðistofnunar Háskólans nr. 38. 13 pp. In Icelandic.

Arnþór Garðarsson, Jón S. Ólafsson, Þóra Hrafnsdóttir, Gísli Már Gíslason & Árni Einarsson 1995. Monitoring chironomid numbers at Myvatn, Iceland: the first sixteen years. Pp. 141–154 in: Cranston, P. (ed.), Chironomids: From genes to ecosystems. CSIRO, Melbourne.

Gísli Már Gíslason, Þóra Hrafnsdóttir & Arnþór Garðarsson 1995. Flight periods of midges (Chironomidae and Simuliidae) in the River Laxa, N-Iceland. Pp. 133–140 in: Cranston, P. (ed.), Chironomids: From genes to ecosystems. CSIRO, Melbourne.

Gísli Már Gíslason, Þóra Hrafnsdóttir & Arnþór Garðarsson 1994. Long term monitoring of numbers of Chironomidae and Simuliidae in the River Laxá, North Iceland. Verh. Internat. Verein. Limnol. 25:1492–1495.

Þóra Hrafnsdóttir 1991. Mý í Laxá í S-Þingeyjarsýslu: Dreifing tegunda frá upptökum til ósa. Diploma thesis in postgraduate study by research, Department of Biology, University of Iceland. 58 pp. In Icelandic.

Lectures

Litlar flugur, stórt hlutverk. Yfirlit rykmýsrannsókna á Íslandi. Erindi á málþingi til heiðurs Gísla Má Gíslasyni, Vatnalíffræði og náttúruvernd. Askja, Háskóla Íslands, Reykjavík, 28. febrúar 2020.

Ný þekking – vistfræði og útbreiðsla vatnaplantna á Íslandi. Erindi á ráðstefnu líffræðifélagsins í Öskju, HÍ, og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík, 26.–28. október 2017. Meðhöfundar: Marianne Jensdóttir Fjeld og Haraldur R. Ingvason.

Modern distribution of freshwater ostracods in Iceland. 18th International Symposium on Ostracoda, University of California, August 27–31 2017. Authors: Jovana Alkalaj, Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson, Robin J. Smith, Agnes-Katharina Kreiling & Steffen Mischke.

Modern ostracod distribution in Icelandic lakes. Fyrirlestur fluttur af Jovana Alkalaj á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, að Hólum í Hjaltadal, 28.–30. apríl 2017. Meðhöfundar: Steffen Mischke, Þóra Katrín Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson og Robin James Smith.

The effect of whole stream warming on chironomid (Diptera) community composition and emergence time of individuals. Fyrirlestur fluttur af Gísla Má Gíslasyni á árlegum fundi Society for Freshwater Science, Raleigh, Norður-Karólínu, 4.–8. júní 2017. Meðhöfundar: Soila I.S. Silvonen, Þóra K. Hrafnsdóttir og Aron Dalin Jónasson.

Environmental monitoring on lakes in Reykjavík area: Cheap, quick and dirty! Erindi flutt af Haraldi R. Ingvasyni á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, Stykkishólmi, 23.–24. mars 2015. Meðhöfundar: Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir.

Vöktun umhverfisþátta í nokkrum vötnum suðvestanlands. Erindi flutt af Stefáni Má Stefánssyni á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Reykjavík, 8. nóvember 2013. Meðhöfundar: Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson og Þóra Hrafnsdóttir.

Vatnavistfræði og Natura Ísland: Stoppað í þekkingargöt. Erindi á málþingi Vistfræðifélags Íslands um íslenskar vistfræðirannsóknir og framtíðarsýn. Reykjavík, 18. október 2013. Meðhöfundar: Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Hilmar J. Malmquist, Stefán Már Stefánsson og Marianne Jensdóttir.

Natura Ísland. Vistgerðir í ferskvatni. Erindi á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands. Hótel Natura, Reykjavík, 12. apríl 2013.

Bessadýr í Blávatni. Fræðsluerindi flutt af Hilmari J. Malmquist á Safnanótt, Kópavogi, 8. feb. 2013. Meðhöfundar: Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir.

Skordýr. Fyrirlestur á námskeiði um viðbrögð við meindýrum og myglu á söfnum sem Þjóðminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn stóðu fyrir. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík, 2. nóvember 2012.

Blávatn – nýjasta vatn landsins. Erindi flutt af Hilmari J. Malmquist á Hrafnaþingi, fyrirlestraröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, Garðabæ, 2. nóvember 2011. Meðhöfundar: Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir.

Pöddur í heimahúsum. Erindi, framlag Náttúrufræðistofunnar á Kópavogsdögum. Safnahús Kópavogs, 10. maí 2011.

Hvað er líkt með mýi? Erindi á Náttúrustofuþingi, Sandgerði, 8. október 2009.

Yfirlitskönnun á lífríki íslenskra vatna: Vistfræðilegur gagnagrunnur um stöðuvötn. Nýting í ljósi vatnatilskipunar ESB – 2000/60/EB. Erindi flutt af Hilmari J. Malmquist á ráðstefnu Umhverfisstofnunar um innleiðingu vatnatilskipunar ESB, Hótel Loftleiðum, 31. október 2008. Meðhöfundar: Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán M. Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir.

Chironomids in Icelandic lakes: Community structure and environment. Chironomid workshop in Iceland 2007: Taxonomy, ecology and palaeolimnology, Reykjavík, May 7–8 2007.

On the use of taxonomic names in palaeo and ecological studies. Chironomid workshop in Iceland 2007: Taxonomy, ecology and palaeolimnology, Reykjavík, May 7–8 2007.

Chironomids in Icelandic lakes: Community structure and environment - preliminary results. 16th International chironomid symposium), Funchal, Madeira, July 25–28 2006.

Modern fauna and subfossil assemblages of chironomids in Icelandic lakes. Chironomid workshop: Taxonomy, ecology and paleolimnology, Barcelona, May 13–14 2004.

Íslenska rykmýsfánan: fjölbreytileiki og útbreiðsla tegunda. Erindi á Hrafnaþingi, fyrirlestrarröð Náttúrufræðistofnunar Íslands, Reykjavík, 22. október 2003.

Chironomids in the R. Laxá, N-Iceland. Lake Mývatn Workshop, Mývatn, July 1–5 1999.

Útbreiðsla rykmýs á Íslandi. Erindi á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands um pöddur, Reykjavík, 28.–29. október 1995.

Posters

Líf í borg – vöktun Reykjavíkurtjarnar. Höfundar: Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson, Þóra Katrín Hrafnsdóttir, Kristín Harðardóttir og Finnur Ingimarsson. Líffræðiráðstefnan 2019, Reykjavík, 17.–19. október 2019.

Warming of Lake Þingvallavatn and thermal processes in the lake. Authors: Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir. Líffræðiráðstefnan 2019, Reykjavík, October 17–19 2019.

Blávatn – nýjasta vatn landsins. Höfundar: Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir. Ráðstefna Líffræðifélags Íslands, Reykjavík, 11.–12. nóvember 2011.

Íslenska rykmýsfánan: Fjölbreytileiki og útbreiðsla tegunda. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, Reykjavík, 19.–20. nóvember 2004.

Samfélög rykmýs í íslenskum stöðuvötnum. Kynning á meistara- og doktorsverkefni. Meðhöfundur: Erlín E. Jóhannsdóttir. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, Reykjavík, 19.–20. nóvember 2004.

Íslenska rykmýsfánan. Meðhöfundar: Erling Ólafsson & Jón S. Ólafsson. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Hótel Loftleiðum, Reykjavík, 18.–20. nóvember 1999.

Occurrence and distribution of Chironomidae in Iceland. Co-authors: Jón S. Ólafsson & Erling Ólafsson. 13th International symposium on Chironomidae, Freiburg, September 5–9 1997.

Longitudinal distribution of midges (Chironomidae, Simuliidae) in the River Laxá, northern Iceland. Co-author: Gísli Már Gíslason. 11th International symposium on Chironomidae, Amsterdam, August 12–14 1991.