Tjarnaormsætt (Lumbriculidae)

Almennt

Vatnsormar eru lítið rannsakaðir hér á landi og er ekki vitað til þess að hér finnist nema ein tegund. Ljóst er að tjarnaormur (Lumbriculus variegatus) lifir hér í vötnum en hann finnst allt umhverfis norðurhvel og jafnvel víðar.  Frekari upplýsingar fylgja umfjöllun um tegundina.

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |