Stórkrabbar (Malacostraca)

Almennt

Um helmingur krabbategunda teljast til flokks stórkrabba (Malacostraca). Þar má sem kunnugleg dæmi telja hina eiginlegu krabba sem allir þekkja, humra, rækjur og marflær. Af stórkröbbum eru sex ættbálkar. Aðeins einn þeirra á fulltrúa á þurru landi á Íslandi, þ.e. jafnfætlur (Isopoda).

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |