Krabbadýr (Crustacea)

Almennt

Krabbadýr (Crustacea) skipa undirfylkingu í fylkingu liðdýra (Arthropoda) sem skiptist í sex flokka krabbadýra. Þeir eru Remipedia (ekkert ísl. heiti), skeifurækjur (Cephalocaria), tálknfætlur (Branchiopoda), árfætlur (Maxillopoda), skelkrabbar (Ostracoda) og stórkrabbar (Malacostraca). Mikill meirihluti tegunda lifir í sjó en krabbadýr skipa einnig veglegan sess í ferskvatni og jafnvel á landi. Í heiminum eru þekktar um 67.000 tegundir.

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |