Storkfuglar (Ciconiiformes)

Almennt

Tíu fuglategundir af ættbálknum Storkfuglar (Ciconiiformes) dvelja að staðaldri á Íslandi. Ættir innan ættbálksins eru goðaætt (flórgoði), brúsaætt (lómur og himbrimi), sæsvöluætt (stormsvala og sjósvala), fýlingaætt (fýll og skrofa), skarfaætt (dílaskarfur og toppskarfur) og súluætt (súla).

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |