Hænsnfuglar (Galliformes)

Almennt

Ættbálkur hænsnfugla telur yfir 300 tegundir um allan heim. Tólf tegundir verpa í Evrópu og á Íslandi er rjúpan eini villti hænsnfuglinn.

Heimildir

Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |