Trönufuglar (Gruiformes)

Almennt

Trönufuglar af tveim ættum  hafa sést á Íslandi, trönuætt og relluætt. Ein tegund af trönuætt er flækingsfugl á landinu. Keldusvín af relluætt var varpfugl hér á landi fram yfir miðja síðustu öld en telst nú til flækingsfugla. Önnur tegund, bleshæna, hefur orpið hér en ekki fest í sessi sem varpfugl. Sex aðrar tegundir eru hér flækingar, þrjár frá Evrópu, þrjár frá Norður-Ameríku.

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |