Spörfuglar (Passeriformes)

Almennt

Spörfuglar eru stærsti fuglaættbálkur jarðar bæði hvað varðar fjölda einstaklinga og fjölda tegunda. Af þeim rúmlega 10.000 fuglategundum sem finnast á jörðinni er yfir helmingurinn spörfuglar. Á Íslandi eru tegundir spörfugla hlutfallslega fáar eða rúmlega 20.

Heimildir

Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |