Gráþröstur (Turdus pilaris)

Gráþröstur (Turdus pilaris)
Mynd: Daníel Bergmann

Gráþröstur (Turdus pilaris).

Útbreiðsla

Gráþröstur verpir í skógum og kjarrlendi í Norður-Evrópu og Asíu. Hann er haust- og vetrargestur hér á landi og heldur sig þá mest í görðum þar sem fuglum er gefið.

Heimildir

Fuglavernd. Gráþröstur https://fuglavernd.is/verkefnin/gardfuglar/tegundir/grathrostur/ [skoðað 18.1.2019]

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |