Strandfuglar (Charadriiformes)

Almennt

Strandfuglar (Charadriiformes) eru fjölskrúðugur hópur fugla en innan ættbálksins er 31 tegund sem dvelur að staðaldri á Íslandi. Þær tilheyra sex ættum; svartfuglaætt, lóuætt, tjaldaætt, máfaætt, snípuætt og kjóaætt.

Heimildir

Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |