Uglur (Strigiphormes)

Almennt

Um 200 tegundir tilheyra ættbálki ugla (Strigiphormes) en hér á landi dvelur brandugla að staðaldri og sést stundum til snæuglu.

Heimildir

Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Reykjavík: Vaka-Helgafell.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |