Euopsis pulvinata

Útbreiðsla

Fremur sjaldgæf. Fundin á víð og dreif um austanvert landið, einkum á hálendinu og á Austfjörðum.

Búsvæði

Vex á mosagrónum klettum.

Lýsing

Hrúðurflétta sem oftast hefur reitskipt þal, þalreitir 1-2,5 mm í þvermál, oft smábleðlóttir á jöðrunum, dökkrauðbrúnir eða nær rauðsvartir.

Þalið

Hrúðurflétta sem oftast hefur reitskipt þal, þalreitir 1-2,5 mm í þvermál, oft smábleðlóttir á jöðrunum, dökkrauðbrúnir eða nær rauðsvartir.

Askhirsla

Askhirslur 0,6-1 mm í þvermál, dökkrauðbrúnar með þykkri þalrönd.

Útbreiðsla - Euopsis pulvinata
Útbreiðsla: Euopsis pulvinata

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |