Skálarundirfylking (Pezizomycotina)

Almennt

Í undirfylkingunni Pezizomycotina, skálarundirfylkingu, er megnið af asksveppum meðan mun færri eru í hinum tveimur undirfylkingunum Saccharomycotina (gersveppaundirfylkingu) og Taphrinomycotina (vendilsundirfylkingu).

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |