Snæþemba (Brodoa oroarctica)

Mynd af Snæþemba (Brodoa oroarctica)
Mynd: Hörður Kristinsson
Snæþemba (Brodoa oroarctica)

Útbreiðsla

Hún er sjaldgæf á landinu, aðeins fundin uppi á fjöllum við innanverðan Jökuldal og á hálendinu þar innaf allt að Vatnajökli (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Vex á steinum (Krog o.fl. 1994).

Lýsing

Sérkennileg, blaðkennd flétta með gljáandi, dökkbrúna eða grænbrúna, kúpta eða nær sívala bleðla sem oft eru alsettir litlum, svörtum punktum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þalið blaðkennt, með gljáandi, dökkbrúna eða grænbrúna, kúpta eða nær sívala bleðla sem oft eru alsettir litlum, svörtum punktum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Askhirsla

Askhirslur sjaldséðar (Krog o.fl. 1994).

Útbreiðsla - Snæþemba (Brodoa oroarctica)
Útbreiðsla: Snæþemba (Brodoa oroarctica)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |