Krypplugrös (Tuckermanopsis chlorophylla)

Mynd af Krypplugrös (Tuckermanopsis chlorophylla)
Mynd: Hörður Kristinsson
Krypplugrös (Tuckermanopsis chlorophylla)

Útbreiðsla

Krypplugrösin eru sjaldgæf, nema helst á Austurlandi þar sem þau eru algengari en annars staðar á Íslandi (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Vaxa einkum á trjágreinum og viði, sjaldnar á grónum jarðvegi. Mest eru þau í birkiskógunum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Krypplugrös eru blaðkenndar fléttur, hafa nær aldrei askhirslur en í stað þess duftkenndar hraufur á blaðjöðrunum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Krypplugrös eru blaðkenndar fléttur með duftkenndar hraufur á blaðjöðrunum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Askhirsla

Hafa nær aldrei askhirslur (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Greining

Krypplugrös líkjast nokkuð viðargrösum en hafa nær aldrei askhirslur eins og þau en í stað þess duftkenndar hraufur á blaðjöðrunum. Krypplugrösin eru sjaldgæf, nema helst á Austurlandi þar sem þau eru algengari en annars staðar á Íslandi (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Válisti

Er í nokkurri hættu

Útbreiðsla - Krypplugrös (Tuckermanopsis chlorophylla)
Útbreiðsla: Krypplugrös (Tuckermanopsis chlorophylla)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |