Hnúðdumba (Melanelia disjuncta)

Útbreiðsla

Hnúðdumban er víða á landræna svæðinu á Norðausturlandi frá Skagafirði austur á Fljótsdalshérað.

Lýsing

Hnúðdumba er blaðkennd flétta um 2-5 sm í þvermál, með dökkbrúna, stundum nær svarta, 1-2 mm breiða, matta eða gljáandi bleðla.

Þalið

Hnúðdumba er blaðkennd flétta um 2-5 sm í þvermál, með dökkbrúna, stundum nær svarta, 1-2 mm breiða, matta eða gljáandi bleðla. Á efra borði skófarinnar er mikið af kúptum, dökkbrúnum hraufum sem mynda eins konar hnúða á yfirborði hennar. Neðra borð hnúðdumbunnar er dökkbrúnt eða svart.

Askhirsla

Askhirslur vantar venjulega.

Útbreiðsla - Hnúðdumba (Melanelia disjuncta)
Útbreiðsla: Hnúðdumba (Melanelia disjuncta)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |