Grjótambra (Protoparmelia badia)

Útbreiðsla

Algeng um land allt, líklega þó eitthvað sjaldgæfari á Suðurlandi en annars staðar.

Búsvæði

Grjótambran vex gjarnan uppi á stórum steinum eða stakstæðum klettum.

Lýsing

Grjótambra er hrúðurkennd flétta með brúnu, oft ljósbrúnu, gljáandi þali sem ýmist er nokkuð slétt að ofan eða vörtótt með kúpta þalreiti.

Þalið

Grjótambra er hrúðurkennd flétta með brúnu, oft ljósbrúnu, gljáandi þali sem ýmist er nokkuð slétt að ofan eða vörtótt með kúpta þalreiti.

Askhirsla

Grjótgambra ber að jafnaði margar askhirslur, 1-2 mm í þvermál, disklaga, dökkbrúnar á litinn með ljósrbrúnni þalrönd, oftast áberandi gljáandi.

Útbreiðsla - Grjótambra (Protoparmelia badia)
Útbreiðsla: Grjótambra (Protoparmelia badia)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |