Gullinvarp (Vulpicida pinastri)

Mynd af Gullinvarp (Vulpicida pinastri)
Mynd: Hörður Kristinsson
Gullinvarp (Vulpicida pinastri)

Útbreiðsla

Mjög sjaldgæf á Íslandi, aðeins fundin á Austurlandi í Steinadal í Suðursveit, við Hoffell í Hornafirði, í Austurskógum í Lóni og í Egilsstaðaskógi (sbr. greinina Fléttur á íslenskum trjám í Skógræktarritinu 1998 (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is)).

Búsvæði

Gullinvarpið vex á stofnum og greinum gamalla birkitrjáa (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Gullinvarp er blaðkennd, fagurlega grængul á litinn með uppbretta bleðla. Blaðrendurnar eru með hraufum (duftkenndum útbrotum) (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Gullinvarp er blaðkennd, fagurlega grængul á litinn með uppbretta bleðla. Blaðrendurnar eru með hraufum (duftkenndum útbrotum) (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Válisti

Er í hættu

Útbreiðsla - Gullinvarp (Vulpicida pinastri)
Útbreiðsla: Gullinvarp (Vulpicida pinastri)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |