Svarðsnurða (Protomicarea limosa)

Mynd af Svarðsnurða (Protomicarea limosa)
Mynd: Hörður Kristinsson
Svarðsnurða (Protomicarea limosa)

Útbreiðsla

Óvíst er um útbreiðslu hennar á landinu, en hún kemur fyrir í nokkrum landshlutum og virðist ekki algeng nema á Skaftártungna- og Síðumannaafrétti (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Vex á snögggrónum jarðvegi, oft á þúfum (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Svarðsnurða hefur hvítt, hrúðurkennt þal og svartar, kúptar askhirslur (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Svarðsnurða hefur hvítt, hrúðurkennt þal (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Askhirsla

Askhirslur eru svartar og kúptar (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Útbreiðsla - Svarðsnurða (Protomicarea limosa)
Útbreiðsla: Svarðsnurða (Protomicarea limosa)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |