Barmþekja (Tephromela atra)

Mynd af Barmþekja (Tephromela atra)
Mynd: Hörður Kristinsson
Barmþekja (Tephromela atra)

Útbreiðsla

Mjög algeng, einkum við sjávarsíðuna (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Búsvæði

Hún vex á klettum og er sérlega mikð af henni við sjávarsíðuna en hún er einnig oft langt inni í landi (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Lýsing

Snjóhvít hrúðurflétta sem hefur svartar askhirslur með hvítum, þykkum barmi (Hörður Kristinsson - www.floraislands.is).

Þalið

Þal hvítt, ljósgrátt eða grængrátt, þykkt, með kúpta reiti, kornótt (Foucard 2001).

Askhirsla

Askhirslur 1-2,5 mm, svartar og án hríms, niðurgrafnar eða standa upp úr þalinu, flatar en samt með nokkuð þykka, dálítið innsveigða þalrönd (Foucard 2001).

Útbreiðsla - Barmþekja (Tephromela atra)
Útbreiðsla: Barmþekja (Tephromela atra)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |