Hnátuflokkur (Leotiomycetes)

Almennt

Flokkurinn Leotiomycetes, hnátuflokkur, er flokkur asksveppa sem skiptist í 5 ættbálka. Þetta eru sveppir sem mynda disk- eða skálarlaga askhirslur, disksveppir þar sem askgróum er sleppt út um gat á framenda asks, (en í hinum flokki disksveppa, Pezizomycetes, eru askar með loki á framenda) auk méla, ættbálknum Erysiphales. Í hnátuflokki voru árið 2008 nálægt 5.587 tegundir. 

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |