Hélublaðka (Atriplex longipes)

Mynd af Hélublaðka (Atriplex longipes)
Mynd: Hörður Kristinsson
Hélublaðka (Atriplex longipes)

Lýsing

Fremur lágvaxin jurt (10–30 sm) rauðleita stöngla og blómklasa. Blómgast í júní–júlí.

Blað

Stöngullinn uppréttur eða jarðlægur, með útstæðar greinar. Blöð mestmegnis gagnstæð, þríhyrningslaga til lensulaga, ekki héluhærð (Lid og Lid 2005).

Blóm

Oftast blöð í blómskipuninni. Aðallega einkynja blóm (Lid og Lid 2005).

Útbreiðsla - Hélublaðka (Atriplex longipes)
Útbreiðsla: Hélublaðka (Atriplex longipes)

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |