Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)

Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)
Mynd: Hörður Kristinsson

Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)

Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)
Mynd: Hörður Kristinsson

Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)

Válisti

VU (tegund í nokkurri hættu)

Ísland Heimsválisti
VU NE

Forsendur flokkunar

Stefánssól flokkast sem tegund í nokkurri hættu þar sem vaxtarsvæði tegundarinnar er takmarkað, u.þ.b. 15 km2.

Viðmið IUCN: D1

D. Stofn talinn mjög lítill eða með mjög takmarkaða útbreiðslu.
D1. Number of mature individuals.

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Stefánssól er á válista í hættuflokki VU (í yfirvofandi hættu).

Válisti 1996: Stefánssól er á válista í hættuflokki VU (í yfirvofandi hættu).

Verndun

Höfundur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |