Baukmosar (Bryophyta)

Almennt

Baukmosar (Bryophyta) eru gerðir úr stöngli og blöðum og eru blöðin oftast með miðrifi. Af baukmosum hafa um 460 tegundir fundist á Íslandi. Baukmosar eru einnig kallaðir blaðmosar.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |