Soppmosar (Marchantiophyta)

Almennt

Soppmosar (Marchantiophyta) eru ýmist gerðir úr þali eða úr stöngli og blöðum, en blöðin eru alltaf án miðrifs. Af soppmosum hafa fundist um 140 tegundir á Íslandi. Soppmosar eru einnig kallaðir flatmosar.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |