Hávingull (Schedonorus pratensis)
Hávingull (Schedonorus pratensis)

Hávingull (Schedonorus pratensis)
Útbreiðsla
Sjaldgæfur slæðingur, sums staðar ræktaður í túnum en finnst villtur í Mýrdal (Lid og Lid 2005).
Lýsing
Fremur hávaxin grastegund (40–80 sm) með flöt blöð og langan, lítið eitt lotinn punt.
Blað
Blöðin flöt, 3–6 mm breið (Lid og Lid 2005).
Blóm
Punturinn er langur, lítið eitt lotinn með 10–18 mm löng smáöx með 8–13 blómum. Axagnir örstuttar, hárlausar, blómagnir grágrænar, himnurendar, trosnaðar í endann (Lid og Lid 2005).
Útbreiðsla: Hávingull (Schedonorus pratensis)
Höfundur
Var efnið hjálplegt? Aftur upp
Aftur upp
Thank you!